Fćrsluflokkur: Dćgurmál
31.3.2008 | 11:34
Borko heldur útgáfutónleika í Tjarnarbíó
Tónlistarmađurinn Borko heldur útgáfutónleika í Tjarnarbíói á fimmtudaginn til ađ fylgja eftir sinni fyrstu breiđskífu, Celebrating Life. Platan kom út í byrjun mars og hefur fengiđ lofsamlegar umsagnir hjá gagnrýnendum.
Hún var sögđ fyrsta íslenska snilldarplatan á árinu 2008" í Fréttablađinu og í heild sinni hreinasta afbragđ" í Morgunblađinu.
Borko til halds og traust verđur hljómsveit sem er skipuđ ţeim: Núma Ţorkatli Thomassyni, Guđmundi Óskari Guđmundssyni, Róberti Sturlu Reynissyni, Örvari Ţóreyjarsyni Smárasyni, Leifi Jónssyni og Ara Braga Kárasyni.
Húsiđ opnar klukkan 20:30 en tónleikarnir hefjast kl. 21 og hljómsveitin Seabear hitar upp. Miđaverđ er 1200 krónur og forsala fer fram á midi.is.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.3.2008 | 11:22
Nýr penni í nýju lýđveldi
Málţing um rithöfundinn Elías Mar
Laugardaginn 29. mars, klukkan 13.30 til 16.00 í Tjarnarbíói Útgáfufélagiđ Omdúrman stendur fyrir málţingi um Elías Mar laugardaginn 29. mars. Á ţinginu verđur rćtt um rithöfundinn Elías Mar, skáldsögur hans og útgefanda; um ćskulýđsmenningu í Reykjavík og íslenskt samfélag eins og ţađ birtist í sögum Elíasar. Einnig verđur rćtt um hina leyndardómsfullu frásögn Ţórđar Sigtryggssonar sem Elías skráđi á árunum 1960 til 1965. Elías Mar (f 1924) lést í maí fyrir tćpu ári. Bćkur hans hafa veriđ ófáanlegar um langt árabil og sjálfur leit hann svo á ađ hann vćri gleymdur rithöfundur. En áhugi á verkum Elíasar hefur fariđ vaxandi undanfarin ár, enda eru ţau skrifuđ í deiglu hins nýja lýđveldis ţegar nýtt samfélag verđur til međ nýtt tungutak, nýja stéttskiptingu, nýja tónlist, alţjóđlega ćskulýđsmenningu, marglaga borgarsamfélag og hersetu. Ţingiđ hefst međ stuttri gönguferđ um sögusviđ skáldsagnanna Eftir örstuttan leik og Vögguvísa. Leiđsögumađur Hjálmar Sveinsson. Erindi: Dagný Kristjánsdóttir bókmenntafrćđingur rćđir um skáldsöguna Eftir örstuttan leik, fyrstu skáldsögu Elíasar Marar. Eggert Ţór Bernharđsson sagnfrćđingur fjallar um ćskulýđsmenningu í Reykjavík á árunum 1945 til 1955 Jón Karl Helgason bókmenntafrćđingur rćđir um rithöfundinn Elías Mar og útgefanda hans Ragnar í Smára. Jón Karl les međal annars brot úr sögu Ragnars sem hann er ađ skrifa Guđmundur Andri Thorsson rithöfundur fjallar um prófarkalesarann Elías og um einnig um skáldsöguna Sóleyjarsögu Hjálmar Sveinsson útvarpsmađur og útgefandi fjallar um hina leyndardómsfullu sögu Ţórđar Sigtryggssonar, síđasta stórverk Elíasar Marar.Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.3.2008 | 16:45
Alţjóđa leiklistardagurinn, 27di mars 2008
Ávarp frá Robert Lepage:
Ţađ eru til margar kenningar um uppruna leikhússins, sú sem hefur ćtíđ heillađ mig mest er dćmisaga.
Nótt eina, í upphafi daga, var hópur fólks saman kominn í hellisskúta, ţar sem fólk yljađi sér viđ eld og sagđi hvert öđru sögur. Ţá var ţađ ađ einhverjum datt í hug ađ standa á fćtur og nota skugga sinn til ţess ađ myndskreyta sögu sína. Međ hjálp birtunnar frá eldinum, lét hann yfirnáttúrlegar persónur birtast á hellisveggjunum. Hinir voru yfir sig hrifnir, ţegar birtust ţeim hver á eftir öđrum; sá sterka og hinn veiki, kúgarinn og hinn kúgađi, Guđ og dauđlegir menn.
Á okkar tímum hafa ljóskastarar komiđ í stađinn fyrir bálköst og sviđsmyndir í stađinn fyrir hellisveggi. Án ţess ég vilji hnýta í hreinstefnumenn, minnir ţessi saga okkur á ađ tćknin hefur frá fyrstu tíđ veriđ ómissandi ţáttur leikhússins. Tćknina má ekki sjá sem ógn, heldur einmitt tćkifćri til ţess ađ sameina krafta.
Framtíđ leiklistarinnar er undir ţví komin ađ hún endurnýi sig stöđugt og tileinki sér ný verkfćri og ný tungumál. Hvernig á leikhúsiđ ađ geta haldiđ áfram ađ vitna um átakalínur samtímans og vera merkisberi mannlegrar samkenndar, ef ţađ tileinkar sér ekki víđsýni? Hvernig getur leikhúsiđ státađ af ţví ađ bjóđa upp á lausnir viđ óumburđarlyndi, útilokun og kynţáttahyggju, nema ţađ rugli sjálft reytum viđ nýja mótleikara?
Til ţess ađ geta sýnt heiminn í allri sinni flóknu dýrđ verđur listamađurinn ađ bjóđa upp á ný form og nýjar hugmyndir og treysta dómgreind áhorfandans, sem kann ađ lesa skuggamyndir mannkyns í hinum endalausa leik ljóss og skugga.
Sá sem leikur sér ađ eldi getur brennst. En hann getur líka heillast og uppljómast.
Ţýđandi: Guđrún Vilmundardóttir.
Róbert Lepage
Er kanadískur galdramađur í leikhúsi og undrabarn. Hann er jafnvígur sem leikstjóri í leikhúsi, leikari, sviđsmyndahönnuđur og kvikmyndaleikstjóri. Frumleiki hans og sköpun hefur boriđ hróđur hans víđa um heim og er hann einn virtasti leikhúslistamađur heims um ţessar mundir.
Hann fćddist í Quebec 1957 og eftir ađ hann gekk til liđs viđ leikhúsiđ hefur hann veriđ jafnvígur á ađ finna nýjar leiđir til ađ túlka samtímann sem og ađ brjóta klassísk verk leikbókmenntana til mergjar og fćra fram kjarna ţeirra á nýstárlegan hátt.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.3.2008 | 10:06
Sýđasti sýningadagur Fjalakattarins
Í dag, mánudaginn 24. mars lýkur sýningum Fjalakattarins í Tjarnarbíó. Nánari upplýsingar og miđasala fer fram á heimasíđunni www.fjalakottur.is
Mánudagur, 24. mars
15.00 | Les Deux Anglaises et le Continent
17.30 | Le Dernier Métro
20.00 | Jules et Jim
22.00 | La Peau Douce
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.2.2008 | 01:21
Lókal í Tjarnarbíó
LÓKAL, alţjóđleg leiklistarhátíđ sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi verđur haldin dagana 5. 9. mars nk. Markmiđiđ međ hátíđinni er ađ kynna Íslendingum samtímaleikhús frá Evrópu og Bandaríkjunum og tefla um leiđ fram nýjum verkum íslensks leikhúsfólks. Í fyrstu atrennu verđur bođiđ upp á alls sjö leiksýningar.
Á sunnudeginum klukkan 22:00, sýna ţau ERNA ÓMARSDÓTTIR og LIEVEN DOUSSELARE verkiđ The Talking Tree í Tjarnarbíó. Erna er einn fremsti og virtasti leikhúslistamađur Íslendinga, hefur fariđ víđa um heim međ sólóverkefni sín og hlotiđ frábćra dóma og viđtökur áhorfenda.
Áhorfendum er sérstaklega bent á ađ umrćđur verđa eftir fyrstu sýningu á öllum verkum erlendu leikhópanna, međ ţátttöku ţeirra. Einnig verđa umrćđur eftir íslensku sýningarnar.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.2.2008 | 21:49
MR sýnir - Nosferatu: Í skugga vampírunnar
Leikstjóri er Ólafur S.K. Ţorvaldz.
Sýningar verđa:
- fös. 22. feb. 2008, kl. 20:00 [Frumsýning]
- ţri. 26. feb. 2008, kl. 20:00
- miđ. 27. feb. 2008, kl. 20:00
- fim. 28. feb. 2008, kl. 20:00
- fös. 29. feb. 2008, kl. 20:00
Dćgurmál | Breytt 22.2.2008 kl. 09:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.2.2008 | 15:33
Dagskrá Fjalakattarins
Hér er hćgt ađ nálgast upplýsingar um ţćr myndir sem verđa á Fjalakettinum núna í vor: Sunnugadur, 17. feb 17.00 | Joy Division 20.00 | Voleurs de Chevaux 22.00 | Joy Division
|
Mánudagur, 18. feb 17.00 | Voleurs de Chevaux 20.00 | Put Lubenica 22.00 | Voleurs de Chevaux
|
Sunnugadur, 24. feb 15.00 | Put Lubenica 17.00 | Joy Division 20.00 | Yella 22.00 | Put Lubenica
| Mánudagur, 25. feb
17.00 | Menneskenes Land min film om Grřnland 20.00 | Requiem 22.00 | Joy Division
|
MARS
Sunnudagur, 2. mars 15.00 | Sĺ som i Himmelen17.00 | Requiem 20.00 | Leinwandfieber 22.00 | Menneskenes Land min film om Grřnland
| Mánudagur, 3. mars
17.00 | Yella 20.00 | Menneskenes Land min film om Grřnland 22.00 | Requiem
|
| Mánudagur, 10. mars 17.00 | Leinwandfieber 20.00 | Suden vuosi 22.00 | Yella
|
Sunnudagur, 16. mars 15.00 | Ketill + other short nordic films 17.00 | Sĺ som i Himmelen 20.00 | Ketill + other short nordic films 22.00 | Sĺ som i Himmelen
| Mánudagur, 17. mars 15.00 | Leinwandfieber 17.00 | Suden vuosi 20.00 | Sĺ som i Himmelen 22.00 | Suden vuosi
|
Laugardagur, 22. mars 15.00 | Le Dernier Métro 17.30 | La Peau Douce 20.00 | La Femme dŕ côté 22.00 | Jules et Jim
| Sunnudagur, 23. mars 15.00 | Jules et Jim 17.00 | Les Deux Anglaises et le Continent 20.00 | Le Dernier Métro 22.30 | La Femme dŕ côté
|
Mánudagur, 24. mars 15.00 | Les Deux Anglaises et le Continent 17.30 | Le Dernier Métro 20.00 | Jules et Jim 22.00 | La Peau Douce |
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 21:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.2.2008 | 10:48
Fjalakötturinn
Alţjóđleg kvikmyndahátíđ í Reykjavík endurreisti á síđasta ári kvikmyndaklúbbinn Fjalaköttinn ásamt fagfélögum kvikmyndagerđarmanna og leikara. Fjalakötturinn býđur upp á vikulegar sýningar á sunnudögum og mánudögum, í Tjarnarbíói, sem hefjast ţann 17. febrúar 2008 og lýkur 24. mars. Sýningartimar eru ađ jafnađi kl. 15,17, 20 og 22.
Međ sýningum á nýjum og spennandi myndum í bland viđ eldri djásn verđur dagskráin eins fjölbreytt og ríkuleg og á síđasta ári. Allt í allt verđa 18 kvikmyndir í fjórum meginflokkum sýndar á tímabilinu, auk sératburđa. Fjalakötturinn einsetur sér ađ kynna fyrsta flokks kvikmyndir sem rata ekki endilega inn í hin hefđbundnu kvikmyndahús höfuđborgarsvćđisins.
Erlend djásn (3 myndir)
Ţrátt fyrir ađ sýndar hafi veriđ hátt í hundrađ myndir á kvikmyndahátíđinni 2007 komust fjölmargar kvikmyndir ekki á dagskrá annađhvort vegna ţess ađ eintökin voru ekki á lausu međan á hátíđinni stóđ eđa ţá ađ myndirnar töldust ađeins of gamlar til ađ vera međ í veislunni. Fjalakötturinn tekur til sýninga brot af ţví besta sem ekki var pláss fyrir á hátíđarborđinu.
Nýjar ţýskar kvikmyndir (3 myndir)
Ţýsk kvikmyndagerđ hefur veriđ í mikilli uppsveiflu undanfariđ og fjöldi áhugaverđa nýrra mynda hefur veriđ á hátíđarrúntinum síđustu ár. Nokkrar ţeirra verđa sýndar í Fjalakettinum 2008.
Norđurlönd (7 myndir)
Alţjóđleg kvikmyndahátíđ í Reykjavík hefur alltaf rćktađ tengslin viđ frćndur okkar á Norđurlöndum. Ađ ţessu sinni sýnir Fjalakötturinn myndir frá Danmörku, Finnlandi, Svíţjóđ, Noregi og Íslandi.
Truffaut-helgi (5 myndir)
Francois Truffaut (193284) er einn frćgasti kvikmyndaleikstjóri Frakka og frumkvöđull frönsku nýbylgjunnar, sem kennd er viđ rómantík tímabil og breytta hugmyndafrćđi. Franska nýbylgjutímabiliđ er vel ţekkt í kvikmyndasögu samtímans og hefur haft mikil áhrif á kvikmyndagerđ seinni tíma. Truffaut leikstýrđi fyrstu mynd sinni áriđ 1959, Les 400 coups sem var brautryđjandaverk og aflađi frönsku nýbylgjunni mikillar athygli, bćđi í Frakklandi og erlendis. Um páskahelgina sýnir Fjalakötturinn fimm klassískar kvikmyndir eftir franska meistarann.
Allar upplýsingar er ađ finna á www.fjalakottur.is
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.2.2008 | 10:08
Herranótt og Fjalakötturinn
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.1.2008 | 13:25
Framkvćmdir hefjast 1. apríl
Nú hefur veriđ tekin ákvörđun um ađ flýta framkvćmdum á Tjarnarbíó. Húsnćđinu verđur lokađ 1. apríl 2008 og verđur hafist handa viđ ađ fjarlćgja tćki og gamla muni úr húsnćđinu. Áćtlađ er ađ framkvćmdirnar mundu taka 8-12 mánuđi. Ţađ verđa ţví mun fćrri viđburđir í Tjarnarnarbíó en áćtlađ var. Dagskrá Tjarnarbíós verđur birt fljótlega.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)