Færsluflokkur: Dægurmál
5.1.2009 | 12:44
Vinna heldur áfram
Gleðilegt nýtt ár. Enn er verið að vinna í Tjarnarbíó og er búið að reysa vinnupalla í salnum til að auðvelda vinnu við loftið. Sjá myndir í myndaalbúmi.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.12.2008 | 15:18
Pallborð í Iðnó
Sjálfstæðu leikhúsin standa fyrir pallborði um samstarf sviðslistastofnanna og leikhópaí Iðnó föstudaginn 5. desember kl. 12-13:30 Á pallborði verða:Karítas H. Gunnarsdóttir - skrifstofustjóri menningarmála í Menntamálaráðuneytinu /Inga Jóna Þórðardóttir- formaður LR /Aino Freyja Järvelä - formaður SL /Viðar Eggertsson leikstjóri og forseti leiklistarsambandssins/ Arndís Hrönn Egilsdóttir forsvarsmaður Sokkabandsins/Gunnar I. Gunnteinsson MA í menningar- og menntastjórnun. Fundastjóri: Felix Bergsson Aðagangur ókeypis og léttur hádegisverður í boði Skráning á leikhopar@leikhopar.is www.leikhopar.is
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.11.2008 | 09:28
Allt á fullu...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.10.2008 | 09:59
Niðurrifi lokið og uppbygging hefst!
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.6.2008 | 13:03
Niðurrifi að ljúka í Tjanarbíó
Nú fer niðurrifinu að ljúka í Tjarnarbíó og búið að fjarlægja salerni og milliveggi. Hægt að skoða nýtt myndaalbúm hér á síðunni.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.6.2008 | 09:32
Götumynd Tjarnarbíós
Búið er að rífa innan úr Tjarnarbíó og er hafin undirbúningur á að gera þær breytingar sem þarf að ráðast í innanhúss. Einnig er hafin undirbúningur að viðbyggingu sem mun hýsa skrifstofu SL, miðasölu og nýtt anddyri sem jafnframt verður kaffihús. Á myndinni má sjá hvernig húsið mun líta út frá Tjarnargötu og er óhætt að fullyrða að mikill tilhlökkun hefur gripið um sig meðal kvikmynda- og sviðslistamanna sem hafa kynnt sér málið.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.6.2008 | 14:50
Niðurrifi að ljúka í Tjarnarbíói
Niðurrifi í Tjarnarbíó fer að ljúka næstu daga. Búið er að fjarlægja allt sem þarf úr salnum og verður hafist handa við að fjarlægja salernisaðstöðuna og búningsherbergin.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.4.2008 | 11:18
Áhorfendabekkir á lausu - núna!
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.4.2008 | 10:01
Gríman veitt föstudaginn 13. júní í Þjóðleikhúsinu
Sannkölluð rafspenna verður á Stóra sviði Þjóðleikhússins því aldrei hafa fleiri sýningar komið til álita til Grímunnar, en þær eru orðnar 75 talsins. Leikárið hefur verið fjölbreytt að vanda og aðsóknarmet hafa fallið enda aldrei fleiri áhorfendur sótt sýningar leikhúsanna.
Að lokinni verðlaunaafhendingu verður slegið upp dýrindis dansleik í Þjóðleikhússkjallaranum en Grímuballið hefur hingað til verið eitt heitasta sumarballið á mölinni.
Leikárinu lýkur síðasta vetrardag, þann 23. apríl. Tilnefningar verða opinberaðar um miðjan maí á fréttamannafundi í Þjóðleikhúsinu.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.4.2008 | 10:21
Tjarnarbíó lokað vegna framkvæmda
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)