Færsluflokkur: Menntun og skóli

Ævintýrið um Augastein í Tjarnarbíó

 

augasteinn
 

Ævintýrið um Augastein er hugljúft jólaævintýri sem frumsýnt var fyrir 10 árum og hefur verið sýnt reglulega á aðventunni bæði hér á landi og í Bretlandi. Verkið byggir á sögunum um sveinstaulana þrettán, syni Grýlu og Leppalúða, sem áttu það til að hrella fólk um jólaleytið, en í ævintýri leikhópsins er það drengurinn Augasteinn sem allt snýst um. Hann lendir fyrir tilviljun í höndum jólasveinanna hrekkjóttu, sem vilja ólmir taka hann að sér, en þegar Grýla kemst á snoðir um tilvist hans æsist leikurinn. Ná jólasveinarnir að bjarga Augasteini úr klóm Grýlu og jólakattarins áður en jólin ganga í garð?

Sýningar eru:

Sunnudaginn 2. des. kl. 14 og 16

Sunnudaginn 9. des kl. 14 og 16 uppselt

Sunnudaginn 16. des kl. 14

Miðaverð er 2500

Leikari: Orri Huginn Ágústsson

Meðleikari og sviðsstjóri: Guðmundur Felixson

Höfundur: Felix Bergsson
Brúður og leikmynd: Helga Arnalds

Lýsing: Jóhann Bjarni Pálmason
Tónlistarstjóri: Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson
Upptökustjóri: Sveinn Kjartansson
Leikstjóri: Kolbrún Halldórsdóttir.


Tilkynning um Menningarstyrk úr EEA/EFTA þróunarsjóði-Umsóknarfrestur 6. mars 2009

On 6 January 2009, the Cultural Exchange Fund in Poland released its second open call for projects by cultural operators in Poland and the EEA EFTA states.
The €4.4 million Cultural Exchange Fund has been established under the EEA and Norway Grants to strengthen cultural ties between Poland and Iceland, Liechtenstein and Norway. The fund is supported with a €4 million grant from Iceland, Liechtenstein and Norway and €0.4 million from the Polish government.

Grants are awarded to support cultural projects carried out in partnership between Polish players and entities from the donor states. The cooperation activities can be within the fields of music and performing arts, cultural heritage, plastic and visual arts, or literature and archives.

Project proposals can be submitted to the Polish Ministry of Culture and National Heritage until 6 March 2009. While all projects supported under the fund are required to have partners from Iceland, Lichtenstein or Norway, the application needs to be submitted by a Polish entity. Further information about the open call is available on the
Cultural Exchange Fund website.  http://www.fwk.mkidn.gov.pl/news/35.html
Nánar:
The objectives of the proposals must comply with   following thematic areas of the Fund:
-           music and stage arts;
-           cultural heritage;
-           plastic and visual arts;
-           literature and archives.
 
The following entities are authorized to apply:   
a) local self-government entities and their associations;
b) public cultural institutions;
c) public artistic schools and academies;
d) state archives;
e) non-governmental cultural organisations;
f) artists, authors, organisers of cultural activities administered by one of entities listed in points a-d.
 
Having at least one Partner originating from the Donor-States is required. Partnership has to be proved by the letter of intent (or partnership agreement), which is one of the obligatory annexes to the application form.
 
Co-financing:
- the minimal value of the grant – 10 000 euro – 41 304 PLN (according to rate 1 euro = 4,1304 PLN )
- the maximum value of the grant – 250 000 euro – 1 032 600 PLN (according to rate 1 euro = 4,1304 PLN )
Co-financing level : up to 90 % of total eligible costs.
Applicant’s contribution (obligatory): minimum 10 % of total eligible costs.
Maximum project duration cannot be longer than 24 months.
 
Application:
1.        obligatory on-line registration of the application form on the internet site:
www.fwk.mkidn.gov.pl
2.        delivery of the documents (personally, by courier or via post):
- 2 sets of documents in the paper version (an application form and the annexes)
- 2 CDs with the set of scanned original documents.    
 
 Address:
 Ministry of Culture and National Heritage
 Department for European Funds
Krakowskie Przedmieście 15/17
 00 - 071 Warsaw
 with postscript:  Cultural Exchange Fund – call for proposals - 2009
   
Call for proposals (registration and delivery of the sets of documents to Fund Operator) will last from   6th January 2009 to 6th March 2009.   
In case of sending documents via post – date of reception of a paper version of the application by Ministry of Culture and National Heritage, not the date of post stamp.
Detailed information on Cultural Exchange Fund (with application form with obligatory forms of annexes) are available at: www.fwk.mkidn.gov.pl.
More information about the EEA Financial Mechanism and the Norwegian Financial Mechanism can be found at the website of the Focal Point MailScanner has detected a possible fraud attempt from "www.eeagrants.pl" claiming to be www.eog.gov.pl and the website of the Financial Mechanism Office www.eeagrants.org.
 
Information:
Magdalena Mazurkiewicz – mmazurkiewicz@mkidn.gov.pl,   tel.: (+48 22) 421 04 08
Elżbieta Świętek – eswietek@mkidn.gov.pl, tel.: (+48 22) 421 03 32
Małgorzata Zbyszewska – mzbyszewska@mkidn.gov.pl, tel.: (+48 22) 421 04 68

Menningaráætlun ESB / The European Union's Culture Programme

Upplýsingaþjónusta menningaráætlunar ESB / Cultural Contact Point Iceland
Túngata 14, 101 Reykjavik, Iceland
+354 562 63 88
email: info@evropumenning.is
www.evropumenning.is

Framkvæmdir á fullu í Tjarnarbíó

Framkvæmdir í TB

Framkvæmdir í Tjarnarbíó eru hafnar og eru langt komið með að rífa innan úr húsnæðinu. Margt hefur komið í ljós eftir að byrjað var á verkinu en Tjarnarbíó á sér langa sögu. Allar þessar upplýsingar eru skráðar og myndaðar til að halda sem best utan um sögu hússins til að varðveita hana. Áætlað er að framkvæmdum ljúki í Mars á næsta ári.


Áhorfendabekkir á lausu - núna!

Þar sem framkvæmdir eru hafnar í Tjanarbíó og byrjað að rífa innan úr húsnæðinu eru  allir áhorfendabekkir leikhúsinns falir enda verða nýjir bekkir keyptir í húsnæðið eftir að framkvæmdum lýkur.  Hefur einhver áhuga á að eignast þessa bekki?  Þeir eru rauðir og eru um 10-12 ára gamlir.   Alls eru þetta um 200 sæti – í misjöfnu ástandi en sl. september  var farið yfir þá og nokkrir yfirdekktir og þrifnir.  Ekki er nauðsynlegt að kaupa alla í einu heldur mun framboð og eftirspurn ráða för.   Þar sem það verður að losna við bekkina sem fyrst til að framkvæmdir geti haldið áfram óskum við eftir skjótum viðbrögðum frá ykkur.  Hér er ekki tími til að vega og meta heldur hrökkva eða stökkva.  Bekkirnir verða að fara út úr húsinu nk. föstudag  25. apríl.  Að öðrum kosti verður þeim fargað.  Ef þið hafið áhuga þá vinsamlegast hafið samband við skrifstofu SL með því að senda tölvupóst á leikhopar@leikhopar.is og í kjölfarið munum við hafa samband til að fara yfir málin. 

DON'T HATE - PROCREATE

Samband ungra sviðslistamanna (Sus) lýsir eftir verkum fyrir
sviðslistahátíðina artFart 3 sem haldin verður í ágúst 2008.

Sviðlistahátíðin artFart 3 er vettvangur fyrir framúrstefnu og
tilraunamennsku í íslenskri sviðslist. Við leitum að listamönnum sem
hafa eitthvað að segja um samfélagið sem við lifum í og eru tilbúin að
vinna hörðum höndum að framþróun og nýsköpun í sinni list. Ekki er
unnt að veita umsækjendum þóknun í formi fjármagns en þeir listamenn
sem valdir verða fá sýningaraðstöðu og aðstoð við kynningu á verki í
formi auglýsinga, fjölmiðlaumfjöllunar o.s.frv. Valin verða nokkur
meginverk til að setja upp í völdum rýmum miðsvæðis í Reykjavík og enn
fleiri minni verk verða hluti af óhefðbundnari og frjálslegri dagskrá
sem skipulögð verður samhliða.

Í ár er leitað að eftirfarandi:
a) Fullunnum stærri verkum eða hugmyndum sem eru langt á veg komnar.
Þeim skal fylgja ýtarleg lýsing á hugmynd (konsepti), umfangi,
tímaramma vinnuferlis og fjárhagsáætlun. Ef þessar upplýsingar eru
ekki til staðar verður verkið ekki tekið til greina. Hvert verk skal
vera minnst 20 mínútur.
b) Styttri verkum, gjörningum, staðsértækum verkum (site specific),
spunaverkum, lifandi innsetningum (performance installation), o.s.frv.
Allar hugmyndir verða teknar til greina.
c) Fyrirlestrum, að vekja athygli á einhverju sem tengist list,
fræðslu um starfandi eða merkilega listamenn, umræðum um stöðu
sviðslistar á Íslandi, og fleira í þeim dúr. Allar hugmyndir verða
teknar til greina.

Umsóknum skal skila fyrir 17. apríl 2008 til: svidslist@gmail.com

Kulturkontakt Nords andra ansökningsrunda för år 2008!

Fr.o.m. onsdagen den 2 april tar Kulturkontakt Nord åter igen emot ansökningar. Denna gång inom modulen för Mobilitets- och residensprogrammet.

Ansök nu:
- Modulen för mobilitetsstöd
- Modulen stöd till nätverk: Kortvarigt nätverksstöd

Ansökningsfristen inom båda modulerna är: 30 april 2008.

Se www.kknord.org för information om kriterier och behörighet.

Ansökningsblanketter, samt instruktioner för hur man ansöker, finns tillgängliga på http://applications.kknord.org/user . Ansökningstiden för tidsfristen är kl. 23.59 (CET).
Kulturkontakt Nord mottar endast ansökningar som sänds in via de elektroniska ansökningsblanketterna.

Ansökningarna behandlas av sakkunniga från Mobilitets- och residensprogrammet. Ansökarna meddelas om beviljningar och avslag cirka sju veckor efter ansökningsfrist.

Alþjóða leiklistardagurinn, 27di mars 2008

Ávarp frá Robert Lepage:

 

Það eru til margar kenningar um uppruna leikhússins, sú sem hefur ætíð heillað mig mest er dæmisaga.

 

Nótt eina, í upphafi daga, var hópur fólks saman kominn í hellisskúta, þar sem fólk yljaði sér við eld og sagði hvert öðru sögur. Þá var það að einhverjum datt í hug að standa á fætur og nota skugga sinn til þess að myndskreyta sögu sína. Með hjálp birtunnar frá eldinum, lét hann yfirnáttúrlegar persónur birtast á hellisveggjunum. Hinir voru yfir sig hrifnir, þegar birtust þeim hver á eftir öðrum; sá sterka og hinn veiki, kúgarinn og hinn kúgaði, Guð og dauðlegir menn.

 

Á okkar tímum hafa ljóskastarar komið í staðinn fyrir bálköst og sviðsmyndir í staðinn fyrir hellisveggi. Án þess ég vilji hnýta í hreinstefnumenn, minnir þessi saga okkur á að tæknin hefur frá fyrstu tíð verið ómissandi þáttur  leikhússins. Tæknina má ekki sjá sem ógn, heldur einmitt tækifæri til þess að sameina krafta.

 

Framtíð leiklistarinnar er undir því komin að hún endurnýi sig stöðugt og tileinki sér ný verkfæri og ný tungumál. Hvernig á leikhúsið að geta haldið áfram að vitna um átakalínur samtímans og vera merkisberi mannlegrar samkenndar, ef það tileinkar sér ekki víðsýni? Hvernig getur leikhúsið státað af því að bjóða upp á lausnir við óumburðarlyndi, útilokun og kynþáttahyggju, nema það rugli sjálft reytum við nýja mótleikara?

 

Til þess að geta sýnt heiminn í allri sinni flóknu dýrð verður listamaðurinn að bjóða upp á ný form og nýjar hugmyndir og treysta dómgreind áhorfandans, sem kann að lesa skuggamyndir mannkyns í hinum endalausa leik ljóss og skugga.

 

Sá sem leikur sér að eldi getur brennst. En hann getur líka heillast og uppljómast.

   

                        Þýðandi: Guðrún Vilmundardóttir.

 
 

Róbert Lepage

        Er kanadískur galdramaður í leikhúsi og undrabarn. Hann er jafnvígur   sem leikstjóri í leikhúsi, leikari, sviðsmyndahönnuður og        kvikmyndaleikstjóri. Frumleiki    hans og sköpun hefur borið hróður hans          víða um heim og er hann einn virtasti   leikhúslistamaður heims um þessar      mundir.

        Hann fæddist í Quebec 1957 og eftir að hann gekk til liðs við leikhúsið           hefur hann verið jafnvígur á að finna nýjar leiðir til að túlka samtímann      sem og að brjóta klassísk verk leikbókmenntana til mergjar og færa         fram kjarna þeirra á nýstárlegan hátt.

 

MR sýnir - Nosferatu: Í skugga vampírunnar

Nosferatu
Leikritið er hrollvekja. Kómískur splatter. Mikið af blóði og mikið gaman. Hljómsveitin Rökkurró sér um alla tónlist, sem er öll frumsamin.
Leikstjóri er Ólafur S.K. Þorvaldz.

Sýningar verða:

  • fös. 22. feb. 2008, kl. 20:00 [Frumsýning]
  • þri. 26. feb. 2008, kl. 20:00
  • mið. 27. feb. 2008, kl. 20:00
  • fim. 28. feb. 2008, kl. 20:00
  • fös. 29. feb. 2008, kl. 20:00

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband