Nýjar myndir af framkvæmdum í TB

Nú eru komnar nýjar myndir af framkvæmdum í TB.  Byrjað verður að steipa millivegg í protinu í næstu viku og niðurrif á gamla skúrnum sem hýsti búningsherbergin hefst líka þá.  Byrjað verður að mála veggi og ganga frá salnum eftir helgi ásamt því að flísaleggja gamla anddyrið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband