23.10.2008 | 09:59
Niðurrifi lokið og uppbygging hefst!
Nú hefur verið lokið við fyrsta áfanga af framkvæmdum í Tjarnarbíó sem fólst í niðurrifi í húsnæðinu. Hafist verður handa við að byggja upp og breyta húsnæðinu strax í næstu viku. Framkvæmdir hafa eitthvað dregist m.a. vegna þess að fornleifar fundust þegar gólf voru fjarlægð. Áætlað er að opna aftur haustið 2009. Hægt er að skoða myndir af módelinu hér á síðunni undir myndaalbúm.
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Dægurmál, Kvikmyndir, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.