30.5.2011 | 14:54
Sumarnámskeið í Tjarnarbíó
Sirkus Íslands og Leynileikhúsið munu standa fyrir námskeiðum fyrir krakka í Tjarnarbíó í sumar. Sirkus-námskeið Sirkus Íslands verða í júní en Leynileikhúsið mun vera með leiklistar- og söngleikjanámskeið í júlí.
Hægt er að nálgast nánari upplýsingar um námskeið Sirkus Íslands hér, og námskeið Leynileikhússins hér.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.