Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Dans í hugans rými - Ördansahátíđ 2008



Ördansahátíđ verđur haldin í sjötta sinn laugardaginn 10. maí 2008
í Kaffivagninum úti á Granda og hefst hátíđin klukkan 15.00.


Hátíđin í ár er helguđ dansverkum hugans og munu ţau ekki eiga sér stađ í efnislegu formi.
Um er ađ rćđa dansverk sem eru lesin eđa ţeim lýst og munu ţví verkin ađeins finna sér form í rými hugans.
 
Hátíđin hefur frá upphafi veriđ helguđ stuttum, stađsértćkum dansverkum.
Ördansahátíđ var fyrst haldin áriđ 2003 í íbúđ og garđi viđ Nýlendugötuna, áriđ eftir í listasamsteypunni Klink og Bank
ţá í Góđa hirđinum  og svo á Tjarnarbakkanum.
Síđast átti hátíđin sér stađ í tímrýminu á milli 15.00 og 15.03, laugardaginn 7. apríl 2007.
Allt sem átti sér stađ í ţessu tímarými, hvar sem var á jörđinni, var ördans.
Aldrei hefur ţátttakan veriđ eins mikil ţó allflestir flytjendur hafi veriđ ómeđvitađir um ţátttöku sína í
ţessari fimmtu Ördansahátíđ sem teygđi anga sína yfir gjörvalla jörđina.
 
Í ár fer hátíđin hinsvegar ekki fram í efnislegu rými heldur í hugans rými, nánar tiltekiđ í hugum áheyrenda
og ţví má fullyrđa ađ aldrei hafi sýningarrýmiđ veriđ jafn ótakmarkađ og nú.

 
Tekiđ verđur á móti tilkynningum um verk fyrir hátíđina
á
olofingolfs@hive.is eđa steinunn_knutsdottir@hotmail.com.
Lokafrestur til ađ melda sig er 7.maí.

Tilgreina skal titil verksins og flytjanda.
Ef ţess er óskađ geta hátíđarhaldarar (Ólöf og Steinunn) lesiđ verkin
og skulu ţá lýsingar berast á word skjali í viđhengi.
Hámarkslengd verkanna er 1800 slög međ bilum (uţb. 300 orđ).

Flutningur verkanna:
 
  • Höfundar dansverka geta flutt verkiđ sjálfir eđa fengiđ ađra til ţess.
  • Höfundar geta lesiđ verkin á ţann hátt sem ţeir kjósa.
  • Áhorfendur munu sitja viđ borđ međ sinn kaffibolla međan á hátíđinni stendur.
  • Uppröđun borđa á Kaffivagninum verđur eins og venjulega.
  • ATH! verkin skulu ekki vera lengri en 300 orđ.

Öllum lífslistamönnum er opin ţáttaka á hátíđinni.
Nánari upplýsingar veita Ólöf Ingólfsdóttir í síma 8976140 eđa Steinunn Knútsdóttir í síma 6640488

Gríman veitt föstudaginn 13. júní í Ţjóđleikhúsinu

GRÍMUHÁTÍĐIN, árleg uppskeruhátíđ sviđslista, verđur haldin í sjötta sinn föstudaginn 13. júní í Ţjóđleikhúsinu og í beinni útsendingu Sjónvarpsins. Veitt verđa verđlaun í sautján flokkum sviđslista auk heiđursverđlauna Leiklistarsambands Íslands sem veitt verđa listamanni er skilađ hefur mikilvćgu ćvistarfi í ţágu sviđslista.

Sannkölluđ rafspenna verđur á Stóra sviđi Ţjóđleikhússins ţví aldrei hafa fleiri sýningar komiđ til álita til Grímunnar, en ţćr eru orđnar 75 talsins. Leikáriđ hefur veriđ fjölbreytt ađ vanda og ađsóknarmet hafa falliđ enda aldrei fleiri áhorfendur sótt sýningar leikhúsanna.
Ađ lokinni verđlaunaafhendingu verđur slegiđ upp dýrindis dansleik í Ţjóđleikhússkjallaranum en Grímuballiđ hefur hingađ til veriđ eitt heitasta sumarballiđ á mölinni.

Leikárinu lýkur síđasta vetrardag, ţann 23. apríl. Tilnefningar verđa opinberađar um miđjan maí á fréttamannafundi í Ţjóđleikhúsinu.

Kulturkontakt Nords andra ansökningsrunda för ĺr 2008!

Fr.o.m. onsdagen den 2 april tar Kulturkontakt Nord ĺter igen emot ansökningar. Denna gĺng inom modulen för Mobilitets- och residensprogrammet.

Ansök nu:
- Modulen för mobilitetsstöd
- Modulen stöd till nätverk: Kortvarigt nätverksstöd

Ansökningsfristen inom bĺda modulerna är: 30 april 2008.

Se www.kknord.org för information om kriterier och behörighet.

Ansökningsblanketter, samt instruktioner för hur man ansöker, finns tillgängliga pĺ http://applications.kknord.org/user . Ansökningstiden för tidsfristen är kl. 23.59 (CET).
Kulturkontakt Nord mottar endast ansökningar som sänds in via de elektroniska ansökningsblanketterna.

Ansökningarna behandlas av sakkunniga frĺn Mobilitets- och residensprogrammet. Ansökarna meddelas om beviljningar och avslag cirka sju veckor efter ansökningsfrist.

Tjarnarbíó lokađ vegna framkvćmda

Nú er búiđ ađ loka Tjarnarbíó en framkvćmdir hefjast á húsnćđinu eftir helgi.  Reykjavíkurborg hefur samţykkt ađ breyta húsnćđinu í samrćmi viđ hugmyndir SL og er stefnt ađ ţví ađ opan aftur í byrjun árs 2009.  Hćgt er ađ skođa teikningar af fyrir huguđum breytingum á slóđinni: http://www.leikhopar.is/Apps/WebObjects/BandSjalfsLeikhusa.woa/1/wa/dp?id=1000615&wosid=zpb3PjbgTu7kLCLUiceptw

Borko heldur útgáfutónleika í Tjarnarbíó

borko

Tónlistarmađurinn Borko heldur útgáfutónleika í Tjarnarbíói á fimmtudaginn til ađ fylgja eftir sinni fyrstu breiđskífu, Celebrating Life. Platan kom út í byrjun mars og hefur fengiđ lofsamlegar umsagnir hjá gagnrýnendum.

Hún var sögđ „fyrsta íslenska snilldarplatan á árinu 2008" í Fréttablađinu og „í heild sinni hreinasta afbragđ" í Morgunblađinu.

Borko til halds og traust verđur hljómsveit sem er skipuđ ţeim: Núma Ţorkatli Thomassyni, Guđmundi Óskari Guđmundssyni, Róberti Sturlu Reynissyni, Örvari Ţóreyjarsyni Smárasyni, Leifi Jónssyni og Ara Braga Kárasyni.

Húsiđ opnar klukkan 20:30 en tónleikarnir hefjast kl. 21 og hljómsveitin Seabear hitar upp. Miđaverđ er 1200 krónur og forsala fer fram á midi.is.


Nýr penni í nýju lýđveldi

logo_Omdur

Málţing um rithöfundinn Elías Mar

Laugardaginn 29. mars, klukkan 13.30 til 16.00 í Tjarnarbíói Útgáfufélagiđ Omdúrman stendur fyrir málţingi um Elías Mar laugardaginn 29. mars. Á ţinginu verđur rćtt um rithöfundinn Elías Mar, skáldsögur hans og útgefanda; um ćskulýđsmenningu í Reykjavík og íslenskt samfélag eins og ţađ birtist í sögum Elíasar. Einnig verđur rćtt um hina leyndardómsfullu frásögn Ţórđar Sigtryggssonar sem Elías skráđi á árunum 1960 til 1965. Elías Mar (f 1924) lést í maí fyrir tćpu ári. Bćkur hans hafa veriđ ófáanlegar um langt árabil og sjálfur leit hann svo á ađ hann vćri gleymdur rithöfundur. En áhugi á verkum Elíasar hefur fariđ vaxandi undanfarin ár, enda eru ţau skrifuđ í deiglu hins nýja lýđveldis ţegar nýtt samfélag verđur til međ nýtt tungutak, nýja stéttskiptingu, nýja tónlist, alţjóđlega ćskulýđsmenningu, marglaga borgarsamfélag og hersetu. Ţingiđ hefst međ stuttri gönguferđ um sögusviđ skáldsagnanna „Eftir örstuttan leik“ og „Vögguvísa“. Leiđsögumađur Hjálmar Sveinsson.  Erindi: Dagný Kristjánsdóttir bókmenntafrćđingur rćđir um skáldsöguna „Eftir örstuttan leik“, fyrstu skáldsögu Elíasar Marar. Eggert Ţór Bernharđsson sagnfrćđingur fjallar um ćskulýđsmenningu í Reykjavík á árunum 1945 til 1955 Jón Karl Helgason bókmenntafrćđingur rćđir um rithöfundinn Elías Mar og útgefanda hans Ragnar í Smára. Jón Karl les međal annars brot úr sögu Ragnars sem hann er ađ skrifa  Guđmundur Andri Thorsson rithöfundur fjallar um prófarkalesarann Elías og um einnig um skáldsöguna „Sóleyjarsögu“ Hjálmar Sveinsson útvarpsmađur og útgefandi fjallar um hina leyndardómsfullu sögu Ţórđar Sigtryggssonar, síđasta stórverk Elíasar Marar.

Alţjóđa leiklistardagurinn, 27di mars 2008

Ávarp frá Robert Lepage:

 

Ţađ eru til margar kenningar um uppruna leikhússins, sú sem hefur ćtíđ heillađ mig mest er dćmisaga.

 

Nótt eina, í upphafi daga, var hópur fólks saman kominn í hellisskúta, ţar sem fólk yljađi sér viđ eld og sagđi hvert öđru sögur. Ţá var ţađ ađ einhverjum datt í hug ađ standa á fćtur og nota skugga sinn til ţess ađ myndskreyta sögu sína. Međ hjálp birtunnar frá eldinum, lét hann yfirnáttúrlegar persónur birtast á hellisveggjunum. Hinir voru yfir sig hrifnir, ţegar birtust ţeim hver á eftir öđrum; sá sterka og hinn veiki, kúgarinn og hinn kúgađi, Guđ og dauđlegir menn.

 

Á okkar tímum hafa ljóskastarar komiđ í stađinn fyrir bálköst og sviđsmyndir í stađinn fyrir hellisveggi. Án ţess ég vilji hnýta í hreinstefnumenn, minnir ţessi saga okkur á ađ tćknin hefur frá fyrstu tíđ veriđ ómissandi ţáttur  leikhússins. Tćknina má ekki sjá sem ógn, heldur einmitt tćkifćri til ţess ađ sameina krafta.

 

Framtíđ leiklistarinnar er undir ţví komin ađ hún endurnýi sig stöđugt og tileinki sér ný verkfćri og ný tungumál. Hvernig á leikhúsiđ ađ geta haldiđ áfram ađ vitna um átakalínur samtímans og vera merkisberi mannlegrar samkenndar, ef ţađ tileinkar sér ekki víđsýni? Hvernig getur leikhúsiđ státađ af ţví ađ bjóđa upp á lausnir viđ óumburđarlyndi, útilokun og kynţáttahyggju, nema ţađ rugli sjálft reytum viđ nýja mótleikara?

 

Til ţess ađ geta sýnt heiminn í allri sinni flóknu dýrđ verđur listamađurinn ađ bjóđa upp á ný form og nýjar hugmyndir og treysta dómgreind áhorfandans, sem kann ađ lesa skuggamyndir mannkyns í hinum endalausa leik ljóss og skugga.

 

Sá sem leikur sér ađ eldi getur brennst. En hann getur líka heillast og uppljómast.

   

                        Ţýđandi: Guđrún Vilmundardóttir.

 
 

Róbert Lepage

        Er kanadískur galdramađur í leikhúsi og undrabarn. Hann er jafnvígur   sem leikstjóri í leikhúsi, leikari, sviđsmyndahönnuđur og        kvikmyndaleikstjóri. Frumleiki    hans og sköpun hefur boriđ hróđur hans          víđa um heim og er hann einn virtasti   leikhúslistamađur heims um ţessar      mundir.

        Hann fćddist í Quebec 1957 og eftir ađ hann gekk til liđs viđ leikhúsiđ           hefur hann veriđ jafnvígur á ađ finna nýjar leiđir til ađ túlka samtímann      sem og ađ brjóta klassísk verk leikbókmenntana til mergjar og fćra         fram kjarna ţeirra á nýstárlegan hátt.

 

Sýđasti sýningadagur Fjalakattarins

Í dag, mánudaginn 24. mars lýkur sýningum Fjalakattarins í Tjarnarbíó.  Nánari upplýsingar og miđasala fer fram á heimasíđunni www.fjalakottur.is

Mánudagur, 24. mars

15.00 | Les Deux Anglaises et le Continent

17.30 | Le Dernier Métro

20.00 | Jules et Jim

22.00 | La Peau Douce


Lókal í Tjarnarbíó

LÓKAL, alţjóđleg leiklistarhátíđ – sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi – verđur haldin dagana 5. – 9. mars nk.  Markmiđiđ međ hátíđinni er ađ kynna Íslendingum samtímaleikhús frá Evrópu og Bandaríkjunum og tefla um leiđ fram nýjum verkum íslensks leikhúsfólks.  Í fyrstu atrennu verđur bođiđ upp á alls sjö leiksýningar.

Á sunnudeginum klukkan 22:00, sýna ţau ERNA ÓMARSDÓTTIR og LIEVEN DOUSSELARE verkiđ The Talking Tree í Tjarnarbíó. Erna er einn fremsti og virtasti leikhúslistamađur Íslendinga, hefur fariđ víđa um heim međ sólóverkefni sín og hlotiđ frábćra dóma og viđtökur áhorfenda.

Áhorfendum er sérstaklega bent á ađ umrćđur verđa eftir fyrstu sýningu á öllum verkum erlendu leikhópanna, međ ţátttöku ţeirra.  Einnig verđa umrćđur eftir íslensku sýningarnar.


Aukasýning á Nosferatu: Í skugga vampírunnar

Ákveđiđ hefur veriđ ađ hafa aukasýningu á rómađri sýningu MR á Nosferatu: Í skugga vampírunar.  Sýningin verđur laugardaginn 1. mars kl. 17.  ATH! ţetta er allra sýđasta sýning. 

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband